Hnyttinn titil hér

Friday, October 27, 2006

 

Jæg går til Danmark

Loksins kemst ég til Kaupmannahafnar - höfuðborgar Dansk-Íslenska ríkisins!

Ég flýg sumsé (sigli því miður ekki) í fyrramálið, 28. október og kem aptur fjórum dögum síðar.

Thursday, October 19, 2006

 

Undarligr málfluttningr ráðherra

Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra heldur að hvalveiðar geti skaðað ímynd landsins. Það má líka vel vera.

Tvískinnungurinn er alger, því hún gúdderaði Kárahnjúkavirkjun.

Sjá frétt hér: http://ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item91611/

Monday, October 09, 2006

 

Fréttablindni íslenskra fjölmiðla

Kárahnjúkjavirkjun mótmælt, Alþingi sett, mikil umræða um lækkun á matvælaverði, leyniskjöl um hleranir og leyniþjónustu Sjálfstæðisflokksins og annar hver maður gefur kost á sér í 1.-5. sæti í öðru hverju prófkjöri um allt land.

Hvar eru skoðanakannanir á fylgi flokkanna!?

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?