Hnyttinn titil hér

Saturday, April 09, 2005

 

Skáldamál

Hefur enginn tekið eftir því að eini almennilegi rithöfundurinn sem fram hefir komið á Íslandi síðastliðna öld, er einmitt sá sem hvað frægastur er fyrir það að sveigja og beygja viðurkennd viðmið í setningu stafa?
Lítið á öll þau skáld sem lifðu og döfnuðu á þeim tímum er fólk sig áttaði á að það er ekki stafsetningin, heldur málfræðin sem skilreinir tungumálið. Þetta fólk gat svo orkt og samið á þann hátt sem enginn Íslendingur hefur gert síðan stafsetning var bundin í lög.
Comments: Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?