Hnyttinn titil hér

Tuesday, May 17, 2005

 

Uppfærsla á forritum og kveðskap.

Ég var að uppfæra Eldrefinn minn rétt í þessu.

Ég rakst á þessa gömlu vísu í bók(1):

Margt má heyra og margt má sjá,
menn er skynja kynni.
Hef ég eyru og hlýði á
hljóm í veröldinni.

Á interneti væri nær að segja:

Margt má heyra og margt má sjá,
menn er skynja kynni.
Hef ég augu og stumbla á
hjóm í veröldinni.

Verst að þá fer stuðlasetning botnsins út um þúfur. En jæa, það verður ekki á allt kosið.

Tilvísanir:
(1) Lausavísur frá 1400 til 1900 Sveinbjörn Beinteinsson safnaði. 2. útgáfa. Sine loco 1993, bls. 106.
Comments: Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?