Hnyttinn titil hér

Friday, June 03, 2005

 

Óheppileg tilviljun.

Ég var að uppgötva að slóð þessarar síðu, skjálgur, rímar við njálgur.

Ó mig auman, ég næri gagnrýendur á feitustu bitunum.
Comments:
Skemmtilegt nýyrði þar.
 
Góðan bita feitan gaf mér
Gunnar Marel skjálgur
ætl´ann vilji eigna sér
einnig nafnið njálgur?

Já eða:

Feitan bita góðan gaf mér
Gunnar Marel skjálgur
held samt varl´ann vilji sér
vera nefndur njálgur


Ingi

E.S
Vona að þetta sé innan velsæmis marka.
 
Svo gleymi ég n-i í gagnrýnendur, nema þetta séu endur rúnar til gagns.

En njalgur.blogspot.com? Það er hugmynd.
 
Mér hefur aldrei fundist þessi síða snerta mig því hún er ópersónuleg og gervileg.

En nú þegar ég sé tenginguna við njálg þá er það allt annað mál, ég hef verið með njálg og því er þessi síða eins nærkominn mér og hægt er að vera.

Herra Mús
 
Þér eruð argir dónar, og ragir í þokkabót, mons. Souris, fyrir að ei þora að birta athugasemd yðar undir nafni!
 
Þessi fannáll er dauður!

Jón Örn
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?