Hnyttinn titil hér

Sunday, September 11, 2005

 

loksins

kemst maður á internet, þetta er eins og á Íslandi '97 held ég barasta. Annars allt gott, nema hvað ég kann ennþá ekki þýsku, og þegar ég ha-a talar fólk bara enn hraðar. En þýskukúrsinn byrjar á morgun og þá verður allt gott.

Bis später!
Comments:
Hó! Getur maður sagt velkominn þegar maður er ekki á staðnum þar sem maður vill bjóða einhvern velkominn?
Jæja allavega gaman að sjá að þú ert komin í gang þarna úti.

Bestu kveðjur,
Ingi
 
Ég myndi gefa eitthvað á bilinu 180 til 240 krónur fyrir að sjá þig ha-a Þjóðverja.
 
Ég skal skrifa það fríkeypis:

Ég: Was haben Sie gesagt?
Þjóðverji: Verstandst du mir nicht?
É: Nein.
Þ: Haha! Das ist nicht mein Schuld! Haha! Du bist ein Dummkopf.
 
Ég hef nú búið hér í 20 ár og enn í dag þegar ég ha-a þá talar fólk bara hraðar.

Ég skil aldrei neinn.

Jón Örn
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?