Hnyttinn titil hér

Friday, October 07, 2005

 

Internet

Okkur á hæðinni minni á stúdentagarðinum langar til að fá internet inná herbergi til okkar. Því erum við þessa dagana að skoða tilboð. Verðhugmyndir eru ca. 30 evrur á mánuði. Ég sá samt í einum tilboðsbæklingnum 20 mbit á sekúndu fyrir 189,9 evrur, ca. 14.000 krónur á mánuði. Hvað kostar það hjá Ogvoðasímanum?
Comments:
Ég veit ekki með Og en Síminn er með þetta á 2.650 á mánuði fyrir háskólafólk; það er þá án notkunarinnar.
 
nei, ekki 2,0 mb á sekúndu, heldur 20(!) mbit á sekúndu.
 
Sæll Gunnar.

Sveitlýðurinn borgar nokk hærra en borgarelítan.
Borga nú 3900 fyrir 51 mbit/s örbylgjusamband á mán. Innifalið er 100 MB erlent niðurhal. Umfram magn er 2500 pr. GB
Sýnir sig að erlenda halið er dýrast þó maður reyni stíft að takmarka flakk á erlendum síðum.

Kv.
Skúli
 
Það þarf náttúrulega ekki að taka það fram, að hér í hinum siðmenntaða heimi þekkjast ekki niðurhalstakmörk.
 
Siðmenntuð símafyrirtæki eru búin að leggja af fyrirbærið "erlent niðurhal" - og sumhver takmarkanir á niðurhali? einhver laug því að mér.
Hjá Hive kostar ótakmarkað niðurhal uppá 12 megabita 5.990; 4 gb niðurhal (erlent?) og 8mbitar 3.990. 20 hef ég ekki séð auglýsta en ég veit ekki hvernig tengingarnar hjá Símanum eru, ADSL2.
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?