Hnyttinn titil hér

Saturday, October 29, 2005

 

Útlenskt haust.

Nú eru nærri liðnir tveir (2) mánuðir síðan ég kom til Þýskalands. Þá voru haustlaufin byrjuð að falla af trjánum, þrátt fyrir nærri þrjátíu (30) gráðu hita. Svo kom kuldakafli (sem varði til allrar glukku ekki lengi) og nú er u.þ.b. tuttugu (20) gráðu hiti. En! Laufin falla enn (hægt og rólega), og sum tré eru lauflaus en önnur eru ennþá græn. Því segi ég: Það er langt haust í útlandinu.
Comments:
nei þú ert að misskilja... útlendingar HAFA haust, heima er bara on/off vetur.
mig langar heim í snjóinn :(
 
Mig eiginlega líka...
 
Hvada trje eru helst ad fella laufin tharna hjaa thjer Gunnar?
Palli
 
Um thessar mundir, öll? Nema kannski thá grenitrén...

Tannenbaum, mit deine Nadeln!
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?