Hnyttinn titil hér

Monday, November 07, 2005

 

Kómískt teutscht sprok.

Um daginn sá ég brot af ,,Kommissar Rex", sem íslenskir sjónvarpsáhorfendur muna kannski eftir. Í fyrsta lagi var voða gaman að sjá að ég skil slatta í austurrískunni, en hvað fólkið sagði var aftur enn skemmtilegra. Sjá:

Sie haben im Internet geblättet.

Eða: Þér hafið blaðað í internetinu.

Comments:
Vér eigum þessa mjög svo skemmtilegu sögn að vafra um athæfið; ég er satt soldið hræddur um af úngmenin gjætu ruglað hænueggsröðini - ef þau hafa á annað borð heyrt sögnina notaða um annað en að blaða í internetinu.
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?