Hnyttinn titil hér

Tuesday, December 13, 2005

 

Borgir.

Núna hef ég ekki ferðast neitt sérstaklega mikið, en þegar ég kom í fyrsta skipti almennilega til Stuttgarðs, þá brá mér að sjá hversu stór hluti af borginni er neðanjarðar. Það eru heilu hverfin liggur mér við að segja, með fullt af verslunum og hvaðeina undir borginni. Fyrir utan nú samgöngukerfið sem þar er.

Svona er nú heimurinn skrýtinn. Reykjavík er bara með núllið.
Comments:
Sælir,

Það er nú verið að hefja stórar framkvæmdir í Reykjavíkinni til að bæta þetta, heilir 50.000 m2 neðanjarðar rétt við höfuðstöðvar KB Banka í Borgarholtinu. Reyndar bara bílastæðakjallari, en það er bara aukaatriði: aðalmálið eru fermetrarnir!

kv, Magnús
 
Já, það er þessi bílastæðakjallari sem fór langt með að skemma geymsluhúsnæði Þjóðskjalasafn, það var varla vinnufriður fyrir sprengjujarðskjálftum, bæði sumrin 2004 og 05, og svo skilst mér að það hafi verið verra á veturna!
 
Þetta er reyndar annar kjallari sem þú ert að tala um. Sá er ekki nema 5.700 m2 eða tæplega tífalt minni en sá sem ég var að minnast á.
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?