Hnyttinn titil hér

Saturday, December 03, 2005

 

Frísör

Nú er ég búinn að fara í klippingu í útlandinu.

En: Þjóðverjar (margir hverjir) eru með skemmtilegar klippingar. Ég sá t.d. um daginn mann, c.a. sextugann, gráhærðan og snögghærðan en með vinstramegin í toppnum fjóra ferninga af litum, sem litu ekki ósvipað út og Windows-lógóið. Hann vinnur í bókasafninu

Svo er alltaf gaman að fylgjast með pönkurunum og goþunum, það er einn sem situr sama kúrs og ég sem er krúnurakaður nema hægramegin er vængur af hári, svörtu, en snöggi hlutinn er bleikur.
Comments: Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?