Hnyttinn titil hér

Thursday, December 29, 2005

 

Gagnrýni

Afhverju kemur öll réttmæt gagnrýni frá umsagnaraðilum sem mark er takandi á alltaf alltof seint fram? Við hvað er fólk eiginlega hrætt? Handboltadómarann?

Sjá hér
Comments:
Tilfinningar mínar eru mjög blendnar til þessarar styttingar. Að vissu leyti er ágætt að drífa þessa dýragarðskennslu af (hún er það á stórum köflum!) og hleypa fólki fyrr í eitthvað gáfulegra - nám á það til að vera miðað um of við fólk sem nennir ekki að læra. Hins vegar sér það hver maður að það þýðir ekkert að stytta nám í t.d. þýsku niður í þrjár annir, hvað þá tvær! Það er varla að fólk kunni að heilsa eftir 5 annir.
 
Ef það á að stytta á að stytta í þeim fögum þar sem það skiptir engu máli, efnafræði, eðlisfræði, líffræði, sögu, félagsfræði. Þetta er allt hægt að læra á háskólastigi, hafi fólk á annað borð lyst á því. En það skiptir máli að byrja sem fyrst (helst í grunnskóla) á tungumálunum því heilinn stirðnar með aldrinum og við hættum að vera jafn mótttækileg fyrir sprokum.
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?