Hnyttinn titil hér

Thursday, December 22, 2005

 

Viðburðaríkur dagur

Í gær læstust ég, gamli vitlausi félagsfræiprófessorinn, Sebastiaan belgi og Gerd stjarneðlisfræðingur inn í Uni-Sporthalle. Okkur var síðan bjargað af pirruðum húsverði rúmum hálftíma síar. Hver segir svo að bridds sé ekki spennandi?

Í gær þar sem ég beið eftir strætó um kl. 23:00 sá ég hvar lögreglan var að kontrólíera (þ.e. skoða persónuskilríki) hóp af unglingum. Sem betur fer kom strætó áður en ég var kontrólíeraður, því ég var ekki með vegabréfið á mér. Það er víst skylda í Þýskalandi að vera ávallt persónuskilríkjaður.

Halt! Papieren!
Comments: Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?