Hnyttinn titil hér

Wednesday, January 25, 2006

 

Ljós og skuggar

Maður er farinn að merkja aukna birtu hér í Tübingen. Í desember var orðið dimmt um kl. 17:15, en nú er birta fram yfir sex. Hvernig er birtustigið heima?
Comments:
Það er nú farið að dimma um sex.. eða núna tildæmis er klukkan korter yfir fimm og það er varla hægt að kalla það bjart lengur.

En þetta er að skána. Maður nennir næstum að fara á fætur á morgnanna.
 
Sólarupprás er svona í kringum hálfellefu ellefu, en það er býsna bjart strax um 9 held ég.

Þetta skráði ég í dagbókina í dag:

Sól á himni
fös. 27.1.2006
sólarupprás 10:23
sólsetur 16:58

(eða ég hefði gert það ef ég ætti solliðis)
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?