Hnyttinn titil hér

Wednesday, January 25, 2006

 

Þýsk tunga

Í dag fór ég í bókabúiðan Osiander, www.osiander.de, til að athuga hvort pöntun sem ég lagði inn væri komin. Svo reyndist ekki vera, hún kemur á morgun, en það sem afgreiðslukonan (ca. 35-40 ára) sagði kom mér á óvart. Hún sagði ,,nein, es komt erst morgen, sorry". Það kom á mig fát, en ég náði þó að stauta ,,kein problem, vielen dank - tschüß" útúr mér og gekk út.
Comments:
Ég elska hnattvæðingu! Þetta vil ég hingað!
 
Er þettað ekki nú þegar komið? Amk finnst mér únga fólkið oft vera afskaplega sorrí.
 
Til að bæta fyrir það tjón sem menntakerfið hefur kallað yfir okkur þyrfti að kenna ungmennum að sletta, strax í 6árabekk svo slíkt sé þeim tamt (sbr. einnig 'Resilensinn málsins' á Lesnum).
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?