Hnyttinn titil hér

Thursday, February 02, 2006

 

Stytting/skerðing

Þetta finnst mér fyndið: ,,[...]og þar verði breytingar, þó sé óákveðið hverju verði breytt, [...]"

Tilhvers í djeskotanum er handboltadómarinn að þessu!? Er svona lítið að gera í ráðuneytinu að hann hugsaði með sér: ,,Hmm. Lítið að gera á næstunni (fyrir utan að myrða RÚV), best að skemma framhaldsskólann bara líka (það þýðir fullt af fundum, og það þýðir bara eitt: KLEINUR!!!"
Comments:
Hoppla! Gleymdi að geta heimildar.

http://www.ruv.is/main/view.jsp?branch=2574128&e342RecordID=122798&e342DataStoreID=2213589
 
Hoppla! Gleymdi líka að loka sviganum.
 
Kleinur??? Af hverju endilega kleinur?
 
Sennilega er fréttin svona vitaómerkileg, [alltjent] uppsker ég ekki annað en ónot af hálfu vefjarins: „Engin frétt valin.“

Framhaldsskólanám þarf að stytta. Hins vegar á ekki að skera niður heldur einmitt auka við. Inn með latínu og forngrísku; þýsku og frönsku öll árin þrjú; spænsku fyrir verðandi félagsfræðinga og „aðra(na)“. Ég vil aukinheldur sjá kennslu í íslenskum málvísindum, stílfræði (t.d. hvenær segja (m)á (megi!) mig langar og fleira í þeim dúr), á kostnað íslenskrar bókmenntasögu. Sagnfræði (í FSu) mætti vera hnitmiðaðri og ábyrgari (þ.e. að í tímum sé kennt, en nemendur ekki látnir vinna heimavinnuna sína). Af hverju finnst mér eins og ég hafi sagt þetta allt áður?
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?