Hnyttinn titil hér

Wednesday, February 08, 2006

 

Tími

Þrír dagar enn. Það er aðeins byrjað að móta fyrir fiðringi.

Svo kleif ég 1750 m. hátt fjall í Bayern á laugardaginn og renndi mér niður á sleða!

Í dag fékk ég einkunn fyrir seminarið sem ég sat, 1,0 fyrir referatið og 1,7 fyrir hásarbætið sem þýðir ingesamt 1,3 fyrir semínarið. Ég er nokkuð sáttur bara.
Comments:
Það væri kanski ágætt að láta fylgja með hver skalinn er svo að maður sjái hvernig þú stendur...
Þetta líta ekki út fyrir að vera einkunnir úr þeim skala sem notaður er í íslenskum skólum-eða ég vona ekki.
 
En þá væri þetta ekkert fyndið!

Hvað um það. Skalinn er frá 1-6, þar sem einn er besta einkunn. Fallmörk eru við fjóra.
 
Þú hefur semsagt bara skrifað nafnið þitt í báðum prófum?

(ég neita að lesa skalann )

FALLINN!!
 
Hva? er þá 1 best og 6 verst?
 
Jebbó, þetta er kreisí skali.

En núna verð ég að skúra svo ég geti flutt út.
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?