Hnyttinn titil hér

Wednesday, May 10, 2006

 

Talað túngum

Í kvöld glápti ég ögn á imbakassann. Í honum var (að vanda) ekkert svo ég fer að rápa milli stöðva. Að lokum enda ég á stöðinni Ö1. Þar er prédikari sem fer mikinn. Hann veltir fyrir sér hví talað sé túngum, aldrei hafi Jesús talað túngum. En var það í raun svo? Hvað með orðin „Eli, Eli, lama asabthani?“?2 Hví var hann að mæla á þessari undarlegu túngu fyrst hann „spoke perfectly good english?“

____
1 Þ.e. ómega.
2 (Drottinn, drottinn, hví hefur þú yfirgefið mig?) Markúsarguðspjall, 15:34. „Das Neue Testament unseres Herrn und Heilandes Jesu Christi“ Die Bibel oder die ganze Heilige Schrift des Alten und Neuen Testaments nach der deutschen Übersetzung Martin Luthers. Stuttgart 1962. Bls. 3-260. (Bls. 56)
Comments:
Þetta þykir mér alveg með endemum vitlaust!
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?