Hnyttinn titil hér

Friday, June 23, 2006

 

Markaðsvæðing og söguvitund

Það hljóta að vera tengls á milli framgangs helv. auglýsingamennskunnar og minnkandi söguvitundar/þekkingar/skilnings fólks almennt.
Sem dæmi má nefna nýútkomið . Það er rit sem mér sýnist að sé arftaki símaskrárinnar, blessuð sé minning hennar. Hinir ágætu -menn áttuðu sig þó ekki á því, þegar þeir héldu upp á 100 ára afmæli símaskrárinnar nú fyrir skemmstu (sem ég veit ekki hvort tengist fæðingu -skráarinnar), að sú ágæta bók hefur komið út frá árinu 1905 - ekki 1906. Þetta hef ég eftir Fréttablaðinu (ég nenni ekki að vitna fagmannlega í þeta).

Dæmi um samtal tveggja einstaklinga, A og B, í fyrirsjáanlegri framtíð (að því gefnu að haldi sér frá höfuðferðum):
A: Hvað er númerið hjá Nomen Nescio?
B: Bíddu, ég ætla að fletta upp í .
A: Já hvað?
B: Nú, í -inu.
A: Ha?
B: -skránni, með öllum símanúmerunum!
A: Já, meinarðu í símaskránni?
B: Já, í símaskránni.
A: Afhverju sagðiru það þá ekki strax?
B: Nú, afþví hún heitir ekki lengur símaskráin, heldur , með svona flottu lógói og allt.

____________
Es.: Þetta er fyrsta bloggið hér sem bloggað er í gegnum IE. Tölvudeild Kópavogs er svo yndæl að forbjóða notkun hins mjög svo ágæta eldrefs.
Comments:
Þetta er svona svolítið eins og með Reykjanesbæ & Fjarðabyggð, það segja samt allir Keflavík og Egilsstaðir. Já og ekki má gleyma Borgarspítalanum sem heitir nú allt í einu Landspítali Háskólasjúkrahús :S
 
Hvenær sagði Landspítali Háskólajúkrahús: ,,S"? Að því gefnu að þessi tvípunktur tákni upphaf beinnar ræðu? Og að s uppfylli þær kröfur sem eru gerðar til beinnar ræðu.

Annars er þetta alveg satt, þessi nafnanauðgun og lógóvæðing mætti alveg hverfa út í hafsauga.
 
:S er "broskall" sem er skelkaður eða a.m.k. ekki nógu ánægður.
 
Ég fer enn í Kuffjelæð og Höbbn (... -Þríhyrningur ef ég vil vera grand).
 
(reyndar fer ég þá í ... þríhyrning þar eð ég hneygi samræmt)
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?