Hnyttinn titil hér

Thursday, August 31, 2006

 

Morgunmatur

Á morgnanna reyni ég yfirleitt að elda hafragraut. Það er staðgóður og hollur morgunmatur.

Uppskrift:
1 bolli haframjöl
2 bollar vökvi (mjólk eða vatn nema blanda sé)
1 hnífsoddur salt
1 teskeið sykur ef vill (ég nota annaðhvort púðursykur eða kanilsykur - stundum hvorgut, allt eftir skapi)
Rúsínur, bananar, epli eða aðrir ávextir að eigin smekk.

Þetta þarf að malla þangað til það er orðið nógu heitt til átu. Þá er það borðað. Bara passa að hræra vel í, sérstaklega ef mjólk er notuð.
Comments:
Nú ertu að skrökuljúga!
Ekki varð ég var við að þetta væri framkvæmt þetta hálfa ár sem þú bjóst hjá mér.
 
Blessaður og til hamingju með aldurinn nýfengna.

Mín uppskrift er:
slatti af haframjöli.
slatti af vatni.
gusa af salti.
malla þar til manni finnst nóg komið.
ÉTA!

Njóttu.
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?