Hnyttinn titil hér

Sunday, December 03, 2006

 

Íslenskufræðingar í framboði

„Katrín segir vinstri-græna hafa verið ánægt með fjölda framboða og góða þátttöku í forvalinu.“

Tekið héðan: http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1239053 Áherslur mínar.


Ég vona að þetta sé mistak blaðamanns frekar en tilraun frambjóðandans til að gelda flokkinn.
Comments:
Já, þessir emblumenn eru ekki skrifandi.
 
En hvers vegna nefna þeir hjá MBL þennan flokk Vinstri-græna þegar hann nefnist Vinstri-græn? Þetta veit alþjóð. Það er dónaskapur að fara vísvitandi rangt með nöfn.
 
Nokkuð skortir á að hér sé ritað!
 
Andskotann kemur það þér við?!
 
Aa lista VG er kona nokkur titlud eftirlaunakona, hvad finnst ykkur um svona ord?
Eda er jeg bara ordinn of gamall?
Palli
 
Liifeyrislaunakona var thad rjettara sagt.
PS
 
Það þykir mér kyndugt orð - og þau bæði raunar. Lífeyrislauna...maður? eða -karl?

Tilkynning: í ljósi gagnaflæðisfæðar á þessari gagnavarpsrás er ég hér með kominn í lestrarverkfall uns nýtt efni verður birt.
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?