Hnyttinn titil hér

Thursday, January 18, 2007

 

Nýyrdi

Jeg hefi uppþenkt nýnefni fyrir hid mjög svo módins ambod, sk. 'komfúter', eda töl-vu, í mislukkadri þýdingu, íslenzkri, nýlegri. Nefni þettad er G a g n a v a r p s v i d t æ k i , þar ed, þessi sk. 'komfúter', eru, mjer vitanlega, ad mestu lögd til brúks vid neyzlu gagnavarpsins alkunna, er erlendar þjódir, barbarískar ad ætt (les rómverskar), nefna 'inter-net'.
Hinar hardgeru norrænu þjódir, germansks ættarstofns, hverjum vjer tilheyrum, og þeirra æskufólk, hljóta ad leita, til nefnunar þessa fyrirbæris, ords af glíkum uppruna þeirra eigin.

[Þennan fyrnda pistil ber að skoða í samhengi, þ.e. málfars, stafsetningar og hugmyndafræði. Er þá átt við rómantískar þjóðernishugmyndir 19. aldar, sem tengjast uppruna hugtaksins 'þjóð' í nútímaskilningi. Pistilnum er ætlað að vera spaugsamur, hafi einhver húmör fyrir svona vitleysu.]
Comments:
Yrði það ekki til þess að tölvur uppnefndust 'gaggó'?


Heimir
 
(Nú, eða gagnva? Réttu mér gögnvuna - smellið)

sá hinn sami
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?