Hnyttinn titil hér

Sunday, December 09, 2007

 

Lengi lifir í gömlum glæðum

Hér hefur lítið verið skráð lengi, það fer ekki fram hjá neinum.

Mér þykir miður að hér sé þráðurinn ekki tekinn upp vegna fjölda áskoranna. Reyndar man ég bara eftir einni áskorun um að hefja aftur ritun hér. Þetta er þá kannski bara spurning um framboð og eftirspurn.

En þá er nú heldur betur við hæfi að gefa markaðslögmálunum langt nef og skrifa einhvern fjárann.

Reyndar hef ég ekkert að segja, en ég er bjartsýnn á framhaldið.

Og já, ég er orðinn góður í fætinum.
Comments:
Mikið er nú gott að heyra af bata þínum. Ég var farinn að hafa áhyggjur af því að þetta mundi aldrei gróa. Annars væri fjandi gott að fá einhvern fjárann hérna inn annað slagið. Það er nefninlega hægt að hafa fjandi gaman af honum.
 
Andskotans orðbragð er þetta. Réttast væri að skrúbba á þér árans kjaftinn með grænsápu!
 
Ég nota bara þau orð sem þú sjálfur notar í skrifum þínum, þannig að það gæti farið svo að við yrðum báðir skrúbbaðir.
 
Já, þetta líkar mér!
 
Hér er ekkert ritað.

Er þetta ekki tilvalinn staður fyrir baunískar fréttir og slúður.
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?