Hnyttinn titil hér

Thursday, March 13, 2008

 

Af einu og öðru

Jæa, þá er fyrirlesturinn afstaðinn. Þetta gekk bara ljómandi vel, var ágætlega sótt og fólk sýndist mér áhugasamt. Skemmtilegar umræður spunnust að lestri loknum.

Hér rignir.

Ánægjulegt er að sjá að ritstuldur lýðst ekki á Íslandi.
Comments:
Til lykke! Af hverju fannst mér hann eiga að vera 15. marz? Allt um það, til lukku. Varstu nokkuð klappaður upp?
 
Já til hamingju með það. Fyrirlestu þá til hlýðni Gunnar!
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?