Hnyttinn titil hér

Tuesday, March 18, 2008

 

Í dag




Hér sést gengi dönsku krónunnar m.t.t. hinnar íslenzku síðan ég kom til Hafnar (hugmyndinni stal ég af Birni, myndinni af Kaupþingi).
Í dag er það 16,26 gott fólk.

Í dag er ég snauður og á ekki eyri,
ölmusumaður á beiningaferð.
Einasta vonin að himnarnir heyri ---
þó hanga' um mig tötrarnir, eins og þú sérð.
Gef mér aflóa fat
eða fleygðu í mig mat!
Því forðastu' að tylla þér þar sem ég sat.
(Sigurður Sigurðarson)
Comments:
Ég skil þig mæta vel, þegar ég kom til Lettlands var gengi Lettnesks lats 140 krónur íslenskar, en nú er það komið í 175 krónur íslenskar. Þetta þýðir að 500 ml Carlsberg í gleri kostaði 161 krónur þegar ég kom en kostar nú 203 krónur, eða 25% hækkun! Þetta er hneiksli og hlýtur að vera tilraun fyrrum nýlenduherra Íslands til að knésetja okkur og fá okkur til að koma grátandi heim í faðm Margrétar!
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?