Hnyttinn titil hér

Monday, March 17, 2008

 

Í mínu nafni

Þeim sem leiðist mega fara í mótmælagöngu um Borgartúnið. Ég ræddi við frænda minn á MSN-i áðan, og á meðan hækkaði danska krónan um 37 aura. Nú er hún nálægt 16 krónum. Þegar ég flutti hingað út var hún í 13.

Í mínu nafni og annarra sem svipað er ástatt um (sjá t.d. http://fjallabaksleidin.blogspot.com/2008/03/mn-ekonmska-angist.html, ég þakka Jóni fyrir ábendinguna) má mótmæla þessu fjárhættuspili með peningana okkar (og hýða gerningsmændene).

Hver græðir? Apakettir sem flytja miljarðana sína til útlanda í stríðum straumum núna.
Hver tapar? Venjulegt fólk sem vill sem minnst hugsa um peninga.
Comments:
Já, mig grætir.
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?