Hnyttinn titil hér

Wednesday, March 12, 2008

 

Pakki til útheimin

Hvað ætli standi á færeyskum pökkum sem sendir eru til útlanda?

Annars, þá er fyrirlesturinn á morgun. Það verður fjör.

Það er enn sumarblíða, ögn hvasst reyndar.

Giøben þýðir handfylli á dönsku, framundir ca. 1700,1 hafi einhver áhuga.

1 Yngsta dæmið sem ég hef séð er í fororðníngu um viðbrögð við pestinni í Kmh. frá 1711. Orðið kemur ekki fram í ODS (sem á að vera yfir dönsku frá 1700 til nudansk) en er í Ordbog over det ældre danske sprog, sem omfattar tímabilið 1300-1700.
Comments: Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?