Hnyttinn titil hér

Friday, March 28, 2008

 

Skilgreining á íróníu

Mig hryggir.

Íslensk réttritun mín kennir mönnum m.a. að þekkja skriftareinkenni hvers tíma, leiðbeinir um réttan framburð og rétta stafsetningu, sér í lagi um bókstafinn Y.1


Sé þessi texti lesinn er ekki annað að sjá en að hann hafi verið skrifaður eftir 1974.
En svo er ekki raunin. Þetta skrifaði Jón Ólafsson antiquarius úr Grunnavík. Reyndar á latínu en þýðingin er nýleg. En dæmið stendur fyrir sínu því það sem prentað er eftir hann annað í sömu bók, og samið er á íslenzku, er svo gjörsneytt öllum einkennum síns tíma að undrum sætir. Til hvurs er þá unnið?

---
1 Jón Ólafsson úr Grunnavík: ,,Inngangsritgerð að fornum fræðum." Vitjun sína vakta ber. Safn greina eftir Jón Ólafsson úr Grunnavík. Guðrún Kvaran þýddi. Guðrún Ingólfsdóttir og Svavar Sigmundsson ritstýrðu. Reykjavík, 1999. Bls. 53-65, á bls. 62.
Comments: Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?