Hnyttinn titil hér

Friday, April 25, 2008

 

Hybris.

Kunnáttunnar kynstrin öll
kalla'á mig að leika.
Um þann djúpa vígavöll
valtur mun-at reika.
Comments:
Það er aldeilis menn taka stórt uppí sig.
Palli
 
Enda er ort undir hætti lífsskoðunnar minnar; hybris, þ.e. drambi.
 
u/v-stuðlun! Þetta er svei mér eggjandi.
 
Nei! U er enginn andsk. stuðull, VígaVöll/valtur!

Í þokkabót er Um forliður, og getur því ekki borið stuðul.

Djísús, ertu ólæs?
 
Greinilega er ég ólæs á svona móðins kveðskap, já; aukinheldur gætirðu ekki rímað á -völl væri 'um' stuðull. Ég er svo vanur að lesa órímuð eddu- og dróttkvæði að ég tek ekki eftir slíkum smámunum. 'Um' gæti sem best skanderast í risi, ef maður (endilega) vill, hafirðu þetta rímlaust.
 
Post a Comment

<< Home

Archives

April 2005   May 2005   June 2005   July 2005   August 2005   September 2005   October 2005   November 2005   December 2005   January 2006   February 2006   March 2006   April 2006   May 2006   June 2006   July 2006   August 2006   September 2006   October 2006   November 2006   December 2006   January 2007   February 2007   March 2007   April 2007   June 2007   July 2007   December 2007   February 2008   March 2008   April 2008   May 2008  

This page is powered by Blogger. Isn't yours?